Fleiri tré

Fleiri tré

Íslensk bæjarfélög eru að mínu mati frekar léleg í að planta trjám og gróðri. Sérstaklega í nýrri hverfum sem almennt virka nakin. Ég vil sjá fjármagni varið í að bæta við gróðri í bæinn okkar. Helst sígræn tré sem ekki eru nakin 70% af árinu. Hef ekki ákveðna staðsetningu í huga heldur vil ég sjá bæinn bæta þessi mál heilt yfir.

Points

Bætir umhverfið okkar, jákvæð um hverfisáhrif og sama tíma eykur andlega heilsu bæjarbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information