Eiga Mærudagar að vera haldnir annað hvert ár?

Eiga Mærudagar að vera haldnir annað hvert ár?

Mærudagar hafa verið haldnir árlega síðustu ár. Í umræðunni hefur komið upp sú hugmynd að halda hátíðina sjaldnar, t.a.m. annað hvert ár. Hér er spurt um hvort eigi að halda hátíðina annað hvert ár og er hægt að kjósa með því eða á móti því. Annað svæði mun bera upp spurninguna "Eiga Mærudagar að vera haldnir árlega?"

Points

Halda árlega og hugsa meira sem hátíð fyrir Húsvíkinga, líka brottflutta, en ekki sem útihátíð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information